Alejandra


2 cl. cognac
2 cl. kahlúa
2 cl. rjómi


Hristur. Borinn fram í cocktailglasi og skreyttur með súkkulaðispæni.

Between the sheets


2 cl. cognac
2 cl. romm dökkt
2 cl. cointreau
sítrónusafi


Hristur. Borinn fram í cocktailglasi. Skreyttur með rönd af appelsínuberki.

 

Brandy Crusta

3 cl koníak
1,5 cl Marascino líkjör
          (má nota sykurlög)
3 cl appelsínusafi
0,5 cl Angostura Bitter

Hristur. Borinn fram í cocktailglasi. Skreytið með appelsínu og kirsuberi

Brandy Alexander


2 cl. cognac
2 cl. crème de cacao
2 cl. rjómi


Hristur. Borinn fram í cocktailglasi og skreyttur með súkkulaðispæni.

 

Brandy sidecar


3,5 cl. cognac
1,5 cl. cointreau
1 cl. sítrónusafi


Hristur. Borinn fram í cocktailglasi. Skreyttur með sítrónuberki og cocktailberi.

Brandy vermouth


4 cl. cognac
2 cl. vermouth sætur
dreitill angostura bitter


Hrærður. Borinn fram í cocktailglasi.

 

Blow Monkey

3 cl koníak
3 cl Southern Comfort
3 cl bananalíkjör
1 cl mjólk
hálfur banani

Hrærið öllu vel saman með ís. Hellið í hátt glas sem skreytt er með hinum helmingnum af banananum og stráið kaffi yfir. Berið fram með röri.


Cherry blossom


3 cl. cognac
3 cl. peter heering
dreitill cointreau
dreitill grenadine
dreitill sítrónusafi


Hristur. Borinn fram í cocktailglasi.

 

City Slicker

3 cl koníak
2 cl Curacao
1 cl Pernod

Hristur. Borinn fram í martíníglasi. Skreytið með bláberjum sem stungið er upp á kokkteilpinna.

Cuban I


4 cl. cognac
2 cl. apricot brandy
2 dreitlar sítrónusafi


Hrærður. Borinn fram í cocktailglasi.

 

Harvard


4 cl. cognac
2 cl. vermouth sætur
dreitill angostura bitter
dreitill grenadine
sítrónusafi


Hrærður. Borinn fram í cocktailglasi.

Metropolitan


4 cl. cognac
2 cl. vermouth sætur
2 dreitlar angostura bitter


Hrærður. Borinn fram í cocktailglasi. Skreyttur með cocktailberi.

 

French connection


3 cl. cognac
3 cl. grand-marnier


Hrærður. Borinn fram í cognacsglasi.

Newton's special


4 cl. cognac
2 cl. cointreau
dreitill angostura bitter


Hrærður. Borinn fram í cocktailglasi.

 

Olympic


2 cl. cognac
2 cl. cointreau
2 cl. appelsínusafi


Hrærður. Borinn fram í cocktailglasi.

Stinger


3 cl. cognac
3 cl. crème de menthe


Hristur. Borinn fram í cocktailglasi.

 

Prince Charlie


2 cl. cognac
2 cl. drambuie
2 cl. sítrónusafi


Hristur. Borinn fram í cocktailglasi. Skreyttur með appelsínusneiðum sem velt hefur verið í kaffi.

Vanderbilt hotel


4 cl. cognac
2 cl. kirsuberjalíkjör
2 dreitlar angostura bitter


Hrærður. Borinn fram í cocktailglasi.

 

Scorpion


2,5 cl. romm ljóst
1,5 cl. cognac
1 cl. limesafi
1 cl. appelsínusafi


Hristur. Borinn fram í cocktailglasi. Skreyttur með cocktailberi og appelsínusneið.