Rusty Nail

4,5 cl Whisky
4,5 cl Drambuie

Hellið fyrst whisky yfir ís og síðan Drambuinu. Skreytið með sítrónusneið.

Manhattan

4,5 cl whisky
2 cl þurr vermouth
2-3 dreitlar angostura bitter

Hrærið ís, whisky og bitter saman í háu glasi. Hellið frá ísnum yfir í martiniglas og skreytið með ólífu og sítrónuberki eða aðeins með rauðu kokkteilberi.

 

Old-Fashined

6 cl whisky
Angostura Bitter
1 sykurmoli
sódavatn

Skolið aðeins glasið að innan með bitter. Leggið sykurmolann í glasið og hellið sódavatninu yfir. Setjið ís í glasið og hrærið þar til sykurmolinn er uppleystur. Hellið í whiskyinu og skreytið með appelsínusneið.

Whisky Cobbler

6 cl whisky
1 tsk flórsyku
4 dreitlar cointreau

Glasið er fyllt með muldum ís. Hellið whisky, cointreau og flórsykri yfir og hrærið. Setjið sítrónu-, appelsínu- og ananassneiðar ofan á. Skreytið með kokkteilberi. Berið fram með röri.

 

Northern Express

3 cl whisky
2 cl Cordial Medoc
3 cl þurr vermouth

Hellið öllu í glas með ís í og hrærið vel saman. Berið fram með sítrónu- og apelsínusneiðum í háu glasi.

American Cobbler


3 cl. bourbon
2 cl. southern comfort
1 cl. ferskjulíkjör
sítrónusafi


Hristur. Borinn fram í cocktailglasi. Skreyttur með ferskju, myntu og/eða öðrum ilmsterkum ávöxtum og jurtum.

 

Blood and sand


1,5 cl. whisky skoskt
1,5 cl. peter heering
1,5 cl. vermouth sætur
appelsínusafi


Hrærður á klaka. Látið appelsínusneið án barkarins fljóta ofan á drykknum.

Brainstorm


3 cl. whiskey írskt
2 dreitlar benedictine
2 dreitlar vermouth þurr


Hristur. Borinn fram í cocktailglasi. Skreyttur með appelsínuberki.

 

Cowboy


4 cl. bourbon
2 cl. rjómi


Hristur. Borinn fram í cocktailglasi.

Horse's neck


6 cl. bourbon
sítrónusafi
ginger ale


Whisky (má líka nota skoskt eða rúgwhiskey) er hellt í long-drinksglas yfir klaka. Sítrónusafa skvett í og fyllt upp með ginger-ale.
Sítrónubörkur er skorinn í spíral og látinn hanga á glasabrún.

 

Kentucky


4 cl. bourbon
8 cl. ananassafi


Hrærður. Borinn fram í long-drinksglasi.

Los Angeles


5 cl. bourbon
1 cl. limesafi
2 dreitlar vermouth sætur
egg


Hristur. Borinn fram í cocktailglasi.

 

Manhattan


4 cl. rúgwhiskey
2 cl. vermouth sætur
angostura bitter


Hrærður. Borinn fram í cocktailglasi. Skreyttur með cocktailberi.

Old fashioned


6 cl. bourbon
sykurmoli
3 dreitlar angostura bitter
vatn


Setjið sykurmolann og angosturu í glas og brjótið molann niður. Þá klaki, whisky og dálítið vatn. Skreytt með cocktailberjum og appelsínusneið.
Í Old-fashioned má líka nota t.d. cognac, dökkt romm, gin eða vodka.

 

New York


5 cl. rúgwhiskey
0,5 tsk. flórsykur
dreitill grenadine
sítrónusafi


Hristur. Borinn fram í cocktailglasi. Skreyttur með appelsínuberki.

Rob Roy


4 cl. whisky skoskt
2 cl. vermouth sætur
2 dreitlar angostura bitter


Hrærður. Borinn fram í cocktailglasi. Skreyttur með cocktailberi og sítrónuberki. Sumir vilja hafa hlutföllin 5-1 í stað 4-2.

 

Seven seven


3 cl. rúgwhiskey (Seagrams '7')
7-up (má nota Sprite)


3-6 cl. Seagrams '7' rúgwhiskey fyllt upp með 7-up.
Nafnið kemur frá innihaldinu Seagrams '7' og 7-up

Sweet lady


4 cl. whisky
1 cl. crème de cacao
1 cl. ferskjulíkjör


Hristur. Borinn fram í cocktailglasi.

 

Wembley


2 cl. whisky skoskt
2 cl. vermouth þurr
2 cl. ananassafi


Hrærður. Borinn fram í cocktailglasi. Skreytt með ananassneið og cocktailberi.

Whisky sour


6 cl. whisky
sítrónusafi
2 tsk. flórsykur


Notið bourbon eða rúgwhiskey. Drykkurinn er hristur og borinn fram í whiskyglasi með klaka. Skreyttur með appelsínu eða sítrónu, sneið eða berki.