|
VELKOMIN!
Í þetta horn mitt á hinum weraldar wíða wef. Ég heiti Haraldur Arason en er alltaf kallaður Halli Það hefur verið áhugamál hjá mér að búa til nokkrar síður og setja út á netið. Ég vona að þessar síður komi ykkur að góðum notum. Hér eru bæði góðar slóðir og síður. Vanti ykkur söngtexta getið þið litið við á textasíðunni.
Gangi ykkur vel á vefnum
|
|||||||
Webbmaster HALLI |