ALLIR ERU AÐ GERA ÞAÐ...

AGunni hann er frægur, hann söng á Esólóplötu,
þeir segja að konur þekki Helga AP. á götu.
Kornabörn í A7vöggu þau Dkunni á Gústa skil,
en Ekannist ekki við að ég sé Atil.

Allir eru að gera það gott nema Eég
Allir eru að gera það gott nema Aég.
Ég get sungið A7líka, mín Daltrödd yndisleg,
en Eallir eru að gera það gott nema Aég.

AÉg veit að Snjólaug skrifar bækur Eár hvert eitt,
og aðrir fleiri líka eins og Aekki neitt.
Jökull slær á A7feilnótu og Dfleiri lenda á blað.
Hví í Efjandanum biður enginn mig: biður mig enginn um Aþað.

Allir eru að gera það gott nema Eég
Allir eru að gera það gott nema Aég.
Ég get sungið A7líka, mín Daltrödd yndisleg,
en Eallir eru að gera það gott nema Aég.

Ég heyri líka að íhaldsmenn þeir Eeigi nóg
og ýmsir kratar jafnvel meira en Atvenna skó
og framsóknarmenn A7sumir hér Dgeymi gildan sjóð,
en EGuð veit ég á bara tár og Ablóð.

Allir eru að gera það gott nema Eég
Allir eru að gera það gott nema Aég.
Ég get sungið A7líka, mín Daltrödd yndisleg,
en Eallir eru að gera það gott nema Aég.

Höfundur lags: Dr. Hook
Höfundur texta: Jónas Friðrik



Sendið mér gjarnan póst ef þið finnið villur í textunum
en takið gjarnan fram við hvaða texta er átt.