BARA EF ÞAÐ HENTAR MÉR

GÉg berjast skal á móti C7Bandaríkjaher,
en Gbara ef það hentar mér.
Svo C7þvæ ég mínar hendur og F7þvílíkt af mér sver,
ef Gþað er það sem hentar mér.
Ef Am7blökkufólkið sveltur, til D7bjargar starx ég fer,
en Gbara ef það C7hentar Gmér.

Ef GAmnesty er málið, í C7Amnesty ég fer,
það Gágætlega hentar mér.
Þar C7örlátur ég borga og F7eiðstafinn sver,
Gímynd hún hentar mér.
En ef Am7blettur á þá fellur, þá D7burt ég rokinn er,
Gbara ef það C7hentar Gmér.

GBara ef það hentar mér,
bara ef það hentar Dmér.
Ég er Gmjúkur á manninn,
en í C7borðið svo ég ber,
Gbara ef það Dhentar Gmér.

Ég Asit með augun opin og D7sitthvað fyrir ber,
ég Asé það sem að hentar mér;
svo D7hlusta ég á flest það sem G7hérna skrafað er
og Aheyri það sem þóknast mér.
Svo Bm7skil ég fyrr en skellur í E7tönnunum á þér,
ég Askil það sem D7hentar Amér.

ABara ef það hentar mér,
bara ef það hentar Emér.
Ég er Amjúkur á manninn,
en í D7borðið svo ég ber,
Abara ef það Ehentar Amér.

Lag:         Jakob F. Magnússon
Texti:       Jakob F. Magnússon

Sendið mér gjarnan póst ef þið finnið villur í textunum
en takið gjarnan fram við hvaða texta er átt.