BELAMÍ

Ein lítil saga barst um bæinn fljótt.
Þær berast húsa á milli furðu skjótt.
Í hverju horni hvíslað var á kvöldin.
Og horft í leyni á bak við gluggatjöldin.

Því eins og farfugl flígur yfir sæ.
Úr fjarska kom hann hér í þennan bæ.
Og meyjar singja sérhvern dag svo glaðar
þennan brag.

Engin er eins og þú Belamí.
Ég er hér sjáðu nú Belamí.
Hjartað ótt í barmi berst.
Brögðum þínum engin verst.
Komdu fljótt nú í nótt Belamí.

Enginn er eins og þú Belamí.
Engri tryggð lofar þú Belamí.
Áður en þú aftur fer.
Eina nótt samt gefðu mér.
Belamí, Belamí, Belamí.

----SÓLÓ BLÁSTUR & VÍBRÓFÓNN----

Enginn er eins og þú Belamí.
Engri tryggð lofar þú Belamí.
Áður en þú aftur fer.
Eina nótt samt gefðu mér.
Belamí, Belamí, Belamí.



Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.