BLINDSKER

DSkömmu áður en Avindurinn sofnar uppi á Ghæðunum
Deins og morgun Adöggin sprettur svitinn Gfram.
DAndartaki áður en Anýr dagur kemur með póstGinum
Dákveður sólAin að hylja sinn Gharm.

AOg ég veit að ég þarf að leika sama Dleikinn,
Averuleikinn er eins og gömul Dmynd.
GÉg sest niður með kaffi, set Bowie á Dfóninn.
AÞitt uppáhalds Dlag var "Wild is the wind".

GÖll þessi ár sem gáfu okkur það
Dsem aðrir óskuðu sér.
GElskendur í stormi
Dsem aldrei sáu að ástin var
Aaðeins Gblindsker.

Ég geng sömu götununa, hitti sama fólkið,
geri sömu hlutina og ég gerði með þér.
Þó dagurinn sé sá sami er það ekki sama nóttin,
því nóttin var okkar tími til að byrja með.

Og ég veit að ég þarf að leika sama leikinn,
veruleikinn er eins og gömul mynd.
Ég sest niður með kaffi, set Bowie á fóninn.
Þitt uppáhalds lag var "Wild is the wind".

Lag:         Bubbi
Texti:       Bubbi


Sendið mér gjarnan póst ef þið finnið villur í textunum
en takið gjarnan fram við hvaða texta er átt.