BURTU MEÐ SÚT

Burtu með sút,
bróðir, drekk út,
svo búi með oss gleði.
Tak þennan kút
og kneifaðu af stút,
kátt verður þér í geði.
Hlýnar þér þá
frá haus oní tá,
og hoppa þig fer að langa.
Súptu því á ,
meðan sopa er að fá.
Svona á lífið að ganga.

Rósína mín dýra
í dansinn viltu stíga
við kónginn í Krít.
Ég er ekki fríður
en feikilega blíður,
á nóttunni engu síður,
en aðrir vil ég mitt.
Í myrkri eru allir kettir eins á lit.
Á lit.



Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.