DAGSINS BESTA MELODÍ

Dagsins besta melodí
er dirrin, dirrin dí, dalnum í.
Hún ómar okkar hjörtum í
við erum frjáls og frí, fögnum því.
Við syngjum þennan texta,
sem finnst engin meining í.
Hann er ekkert nema hljómur
en samt góður fyrir því.
Dagsins besta melodí
er dirrin, dirrin dí, dalnum í.

Schillema dinke-dinke-dink,
schillema dinke-dú, ég og þú.
Schillema dinke-dinke-dink,
schillema dinke-dú, ég og þú.

Við förum út í skóginn
þegar grænkar allt og grær,
og glaðlega í laufi trjánna
vorið blessað hlær.

Schillema dinke-dinke-dink,
schillema dinke-dú, ég og þú.

Ef þú veist um höfund lags sendu gjarnan línu
Texti: Tryggvi Þorsteinsson


Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.