DIGGI - LIGGI - LÆ

Diggi - liggi - læ - læ, diggi - liggi - ló,
sagði drengur sem hérna bjó.
Er sorg var í húsi hann sagði og hló.
Diggi - liggi - læ og diggi - liggi - ló.

Diggi - liggi - læ - læ, diggi - liggi - ló.
Allir skildu hann og þó
þeim var ljóst hann fékk ei nóg,
af þessum heimi diggi - liggi - ló.

Allir vita að ástand hér.
Ekki neitt til sóma er.
Orðin ríma sko ei út af því.
Oft er þörf að gera ný.

Diggi - liggi - læ - læ, diggi - liggi - ló.
Allir skildu hann og þó
þeim var ljóst hann fékk ei nóg,
af þessum heimi diggi - liggi - ló.

Allir vita að ástand hér.
Ekki neitt til sóma er.
Orðin ríma sko ei út af því.
Oft er þörf að gera ný.

Diggi - liggi - læ - læ, diggi - liggi - ló.
Allir skildu hann og þó
þeim var ljóst hann fékk ei nóg,
af þessum heimi diggi - liggi - ló.

Diggi - liggi - læ - læ, diggi - liggi - ló.
Allir skildu hann og þó
þeim var ljóst hann fékk ei nóg,
af þessum heimi diggi - liggi - ló.



Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.