DRAUMUR OKKAR BEGGJA

G7Draumur okkar beggja, draumur okkar beggja,
draumur okkar beggja, draumur okkar beggja.

CÉg kvaddi þig er ég fór á Dmsjóinn
og Gsólin skein á iðngrænan G7móinn.
FÉg kvaddi G7þig og Cþú kvaddir Am7mig.
Dm7Við kvöddum Gbæði hvort annG7C

Og svo þegar ég var kominn út á sæinn,
þá gekkstu þig aftur heim í litla bæinn.
Og fekkst þér fisk og kartöflur á disk,
(kanski veiddi ég hann um daginn).

Og svo þegar ég kem aftur heim af sænum,
þá verður nú kátt á hjalla í littla bænum.
Við eignumst vonandi fjórtán börn
og höfum endur á tjörn.

Lag:         Valgeir Guðjónsson og Jakob F. Magnússon
Texti:       Valgeir Guðjónsson og Jakob F. Magnússon


Sendið mér gjarnan póst ef þið finnið villur í textunum
en takið gjarnan fram við hvaða texta er átt.