ÉG ER KOMINN HEIM Í HEIÐARDALINN

Hér stóð Cbær með bustir fjórar C7
hér stóð Fbær á lágum hól
Hér stóð G7bær, sem bernskuminning
vefur Cbjarma af FmorgunCsól

Hér stóð Cbær með blóm á þekju, C7
hér stóð Fbær með veðruð þil
Hér stóð G7bær og veggjabrotin
ennþá Cber við FlækjaCgil. C7

     Ég er kominn Fheim í heiðardalinn,
     ég er kominn Cheim með slitna skó.
     Komin G7heim að heilsa mömmu,
     kominn Cheim í leit að ró. C7

     Kominn Fheim til að hlusta á lækinn
     sem Chjalar við mosató.
     Ég er kominn G7heim í heiðardalinn,
     ég er kominn heim með slitna Cskó.

Lag:         S. Hamblen
Texti:       Loftur Guðmundsson


Sendið mér gjarnan póst ef þið finnið villur í textunum
en takið gjarnan fram við hvaða texta er átt.