FJÖLLIN HAFA VAKAÐ

Em C B Em C B

EmFjöllin hafa vakað, í Cþúsund Bár.
Ef þú Emrýnir inn í bergið, sérðu Cglitra Btár.
EmOrð þín kristal tær
Cdrógu mig nær og Bnær.
Ég Areyndi að kalla á ástina, sem úr Cdvala reis í Dgær. B

Em C B Em C B

Þú Emsagðir mér frá skrítnu landi, Cfyrir okkur Bein.
Þar yxu Emrósir á hvítum sandi, og Cvon um betri Bheim.
Ég Emhló, þú horfðir á,
Caugu þín svört af Bþrá.
Ég Ateygði mig í himininn, í Ctunglið reyndi að Dná. B

EmSá er talinn heimskur, sem Copnar sína Bsál.
Ef hann Emkann ekki að ljúga, hvað Cverður um hann Bþá.
Undir Emhælinn verður troðinn, líkt og Claufblöðin Bsmá.
Við Ahræðumst hjarta hans og augun Cblá. D B

Em C B Em C B

EmFjöllin hafa vakað, í Cþúsund Bár.
Ef þú Emrýnir inn í bergið, sérðu Cglitra Btár.
EmOrð þín kristal tær
Cdrógu mig nær og Bnær.
Ég Areyndi að kalla á ástina, sem úr Cdvala reis í Dgær. B

EmSá er talinn heimskur, sem Copnar sína Bsál.
Ef hann Emkann ekki að ljúga, hvað Cverður um hann Bþá.
Undir Emhælinn verður troðinn, líkt og Claufblöðin Bsmá.
Við Ahræðumst hjarta hans og augun Cblá. D B

Lag:         Bubbi
Texti:       Bubbi


Sendið mér gjarnan póst ef þið finnið villur í textunum
en takið gjarnan fram við hvaða texta er átt.