FYRST ÉG ANNARS HJARTA HRÆRI

Fyrst ég annars hjarta hræri
helst ég þá mér lifa kýs
sem ég annar Adam væri
austur í Paradís.
Þar mun steiktar gæsir gott að fá,
guðveig drekka, sofa væran, baða rósum á,
klappa þeirri sem ég kærast á,
kvæði syngja, dansa polka, hoppa til og frá.
Við mitt glas er vænst að sofna,
vakna hjá þér, fagra mær.
Þegar fjörið fer að dofna,
færist kyrrðin nær.



Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.