GLAUMBÆR

AÍ Glaumbæ snemma um haust
þú inni í B7veröld mína braust
Þitt E7hjarta mínu stal
á dansgólfinu Aniðri í sal
Svo Dglæst og girniAleg,
já ég B7man það svo vel unaðsleg E7

AJá margar góðar minningar
ráku á B7fjörur mínar þar
Við E7kynntumst ég og þú.
Sú minning Asækir á mig nú
Með Dþrá og eftirAsjá, ó,
F#já um BmGlaumbæ E7ég hugsa Aþá

     En E7Glaumbær brann
     og fólkið fann
     sér Aannan samastað
     Í B7hugum margra var þar brotið E7blað

AEn svo þegar flett er í,
B7bókinni um liðna tíð
E7Og fyrir verður blað
með Anafninu þínu á ljúfum stað
Með Dþrá og eftirAsjá ó,
F#já, um BmglaumE7bæ ég hugsa Aþá.

Lag:         Sendu gjarnan línu ef þú veist um höfund lags
Texti:       Sendu gjarnan línu ef þú veist um höfund texta


Sendið mér gjarnan póst ef þið finnið villur í textunum
en takið gjarnan fram við hvaða texta er átt.