GUNNA VAR Í SINNI SVEIT

DGunna var í F#7sinni sveit
Bmsaklaus prúð og Emundirleit,
Dhláturmild en A7helst til feit,
en Dhvað er að Gfást um Dþað.

DSvo eitt haust kom F#7mærin með
Bmmjólkurbíl um Emleið og féð,
Dhenni var það A7hálft um geð,
en Dhvað er að Gfást um Dþað.

     Svo F#7leigði hún sér kvistherbergi
     Bupp við Óðinstorg
     og E7úti fyrir blasti við
     hin A7syndum spillta F#7borg.

DEngum bauð hún F#7upp til sín
og Bmaldrei hafði hún Embragðað vín,
Dhorfði bara á A7heimsins grín,
en Dhvað er að Gfást um Dþað.

Lag:         M. Olsen, Bjarni Guðmundsson
Texti:       Haraldur Á. Sigurðsson


Sendið mér gjarnan póst ef þið finnið villur í textunum
en takið gjarnan fram við hvaða texta er átt.