HÚN HRING MINN BER

Hún hring minn ber á hendi sér
og heill úr augum skín
hún sýnir þér og sannar mér
að sé hún stúlkan mín.
Ég hringinn dró á hönd svo fagurgerða
og henni gaf ég nafnið baugalín.

Þann tryggðarhring, gullna tákn
bið um hamingju brunna
sem tæmast munu ei
eða hrynja til grunna.
Hún hét að ber'ann, sem og heitast mér unna.
Ég glaður syng,
því glöð hún ber minn hring.

Flytjandi: Vilhjálmur Vilhjálmsson
Lag: Felice & Boudleaux Bryant
Texti: Baldur Pálmason



Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.