HVAÐ SKAL MEÐ SJÓMANN SEM ER Á ÞVÍ

Hvað skal með sjómann sem er á því
Hvað skal með sjómann sem er á því
Hvað skal með sjómann sem er á því
eldsnemma að morgni.

Kjöldraga óþokkann einu sinni
Kjöldraga óþokkann einu sinni
Kjöldraga óþokkann einu sinni
eldsnemma að morgni.

Húrra hann opnar augun
Húrra hann opnar augun
Húrra hann opnar augun
eldsnemma að morgni.

Leggj´ann á ís svo af honum renni
Leggj´ann á ís svo af honum renni
Leggj´ann á ís svo af honum renni
eldsnemma að morgni.

Húrra hann opnar augun.
Húrra hann opnar augun.
Húrra hann opnar augun.
Eldsnemma að morgni.

Lag: Írskt þjóðlag
Texti: Sigurður Þórarinsson



Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.