ÁLFADANS

dm                                gm       dm  A
Máninn hátt á himni skín, hrímfölur og grár.

dm         gm dm    G7           C
Líf og tími líður og liðið er nú ár.

dm                            gm         dm        A
Bregðum blysum á loft bleik þau lýsa um grund.

dm                                          A7          dm
Glottir tungl og hrín við hrönn og hratt flýr stund.

Kyndla vora hefjum hátt, horfið kveðjum ár.
Dátt hér dansinn stígum dunar ísinn grár.

Bregðum blysum á loft bleik lýsa um grund.
Glottir tungl og hrín við hrönn og hratt flýr stund.

Nú er veður næsta frítt, nóttin er svo blíð.
Blaktir blys í vindi, blaktir líf í tíð.

Bregðum blysum á loft bleik lýsa um grund.
Glottir tungl og hrín við hrönn og hratt flýr stund.

Komi hver sem koma vill! Komdu nýja ár.
Dönsum dátt á svelli, dunar ísinn blár.

Bregðum blysum á loft bleik lýsa um grund.
Glottir tungl og hrín við hrönn og hratt flýr stund.

Fær þú unað, yndi' og heill öllum vættum lands.
Stutt er stund að líða, stígum þétt vorn dans.

Bregðum blysum á loft bleik lýsa um grund.
Glottir tungl og hrín við hrönn og hratt flýr stund.

---

Máninn hátt á himni skín, hrímfölur og grár.
Líf og tími líður og liðið er nú ár.

Bregðum blysum á loft bleik lýsa um grund.
Glottir tungl og hrín við hrönn og hverfur stund.

Lag: Færeyskt Þjóðlag
Texti: Jón Ólafsson



Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.