KÁNTRÍBÆR


Út í ysta sæ, er óskastaður þinn.
Komdu í Kántríbæ, komdu og líttu inn.
Sæll þar sí og æ, sértu hýr á kinn.
Komdu í Kántríbæ, komdu vinur minn.

Viðlag:
|: Já komdu í Kántríbæ.
Já komdu vinur minn.
Komdu og líttu inn.
Því þú er t velkominn :|

Þar við indi æ, eigðu drauminn þinn.
Komdu í Kántríbæ, komdu og líttu inn.
Þar við blíðan blæ, þú ert velkominn.
Komdu í Kántríbæ, komdu og líttu inn.

Viðlag:
|: Já komdu í Kántríbæ.
Já komdu vinur minn.
Komdu og líttu inn.
Því þú ert velkominn :|

Texti: Hallbjörn Hjartarson
Texti: Hallbjörn Hjartarson
Flytjandi: Hallbjörn Hjartarson



Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.