KAUPAKONAN HANS GÍSLA Í GRÖF

Kaupakonan hans Gísla í Gröf,
er glettin og hýr á brá.
en bóndason þar á bæjunum,
brennandi af ástarþrá.

Öll sveitin í háspennu hlerar,
ef hringt er að Gröf síðla dags.
Og Jói eða Jón heyrist pískra,
kem í jeppanum eftir þér strax.

Kaupakonan hans Gísla í Gröf,
gerir þá allveg frá.
Já kaupakonan hans Gísla í Gröf,
þeir sov´ ekki svei mér þá.

Kaupakonan hans Gísla í Gröf,
er glettin og hýr á brá.
en bóndason þar á bæjunum,
brennandi af ástarþrá.

Hann Siggi á Hvarmanum syngur,
við smá sanna vör þegar bar.
Og Geir sem er roskinn og reyndur,
hann rakar sig tvisvar á dag.

Kaupakonan hans Gísla í Gröf,
gerir þá allveg frá.
Já kaupakonan hans Gísla í Gröf,
þeir sov´ ekki svei mér þá.

Sóló

Kaupakonan hans Gísla í Gröf,
er glettin og hýr á brá.
en bóndason þar á bæjunum,
brennandi af ástarþrá.

Öll sveitin í háspennu hlerar,
ef hringt er að Gröf síðla dags.
Og Jói eða Jón heyrist pískra,
kem í jeppanum eftir þér strax.

Kaupakonan hans Gísla í Gröf,
reynist kvikull koss.
já, kaupakonan hans Gísla í Gröf,
Sem önnur ævintýri,
enda úti í mýri.
Jafnvel lítill jeppakoss.



Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.