LÖG OG REGLA

Em | Am | Em | B7

EmHvers vegna eru Amlög og regla
B7til að fela Emhitt og þetta?
Blóðug spor og Amhandjárn smella
B7skýrslur segja: „Hann var Emalltaf að detta.”

     AmBörðu hann í bílnum með Emkylfum og hnúum
     Amhædd’ann og svívirtu með Emtungum hrjúfum
     AmEkkert sást nema Említið mar
     Cþetta var slys við vorum ekki B7þar.

EmVið heyrðum hann kalla, Ambiðja um vatn,
B7kvartaði líka um honum Emværi kalt.
AmSeinna um nóttina Emtalaði út í bláinn.
það var Cekki fyrr í morgun að við B7sáum að hann væri dáinn.

     Ekki benda á B7mig, segir varðstjórEminn.
     Þetta B7kvöld var ég að æfa lögregluEmkórinn,
     Spyrjið B7þá sem voru á Emvakt.
     Ég Cábyrgist þeir B7munu segja Emsatt.

Lag:         Bubbi
Texti:       Bubbi


Sendið mér gjarnan póst ef þið finnið villur í textunum
en takið gjarnan fram við hvaða texta er átt.