MÉR ER ALVEG SAMA

Það var dós, dós, fiskibolludós
úti' í skúr, úti' í skúr,
Það var dós, dós, fiskibolludós
á hillu úti' í skúr.

Mér er alveg sama hvar hún er,
hún má vera' í friði þar fyrir mér,
hún má vera' í friði þar fyrir mér.

Það var fat, fat, gamalt vaskafat
úti´í læk, úti´í læk,
Það var fat, fat, gamalt vaskafat
á hvolfi úti' í læk.

Mér er alveg sama..............

Það var skór, skór, gamall strigaskór
úti' við tjald, úti' við tjald,
Það var skór, skór, gamall strigaskór
að þvælast úti' við tjald.

Mér er alveg sama.............

Það var rokk, rokk, rokkabilly-rokk
úti' í búð, úti' í búð,
Það var rokk, rokk, rokkabilly-rokk
úti' í Breiðfirðingabúð.

Mér er ekki sama hvar það er,
ég vil vera þar sem rokkið er,
ég vil vera þar sem rokkið er.

Texti: Höf. ókunnur




Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.