NÚ LIGGUR VEL Á MÉR

AStína var lítil E7stúlka í sveit,
stækkaði óðum Ablómleg og heit.
Hún fór að vinna, Dvarð margt að gera,
Elærði að spinna, E7látum það vera.
ASvo var hún úti E7sumar og haust,
svona var lífið Astrit endalaust.
Samt gat hún Stína Dsöngvana sína
Asungið með E7hárri Araust.

Nú liggur vel á Emér, nú liggur vel á Amér.
Gott er að F#mvera Bmléttur í lund,
E7lofa skal hverja Aánægjustund.
Nú liggur vel á Emér, nú liggur vel á Amér.
Gott er að F#mvera Bmléttur í Elund,
E7lofa skal hverja ánægju- Astund.

AGaman fannst Sínu' að E7glettast við pilt,
gaf hún þeim auga, Avar oftast stillt.
Svo sá hún Stjána, Dþað vakti þrána,
Ehann kom á Grána E7út yfir ána.
ASæl var hún Stína E7saklaus og hraust,
svo fór hann burtu Akoldimmt um haust,
samt gat hún Stína Dsöngvana sína
Asungið með E7hárri Araust.

Nú liggur vel á Emér………….

ANú er hún Stína E7gömul og grá,
getur þó skemmt sér Adansleikjum á,
situr hún róleg, Dhorfir á hina
Ehreyfast í takt við E7dansmúsíkina.
AAlltaf er Stína E7ánægð og hraust,
aldrei finnst henni Aneitt tilgangslaust.
Enn getur Stína Dsöngvana sína
Asungið með E7hárri Araust.

Nú liggur vel á Emér…………

Lag:         Óðinn G. Þórarinnsson
Texti:       Númi Þorbergsson


Sendið mér gjarnan póst ef þið finnið villur í textunum
en takið gjarnan fram við hvaða texta er átt.