PABBI MINN

Ó pabbi minn,
Hve undursamleg ást þín var.
Ó pabbi minn,
þú ávalt tókst mitt svar.

Aldrei var neinn,
svo ástúðlegur eins og þú.
Ó pabbi minn,
þú ætíð skildir allt.

Liðin er tíð,
er leiddir þú mig lítið barn.
Brosandi blítt,
þú breyttir sorg í gleði.

Ó pabbi minn,
ég dáði þína léttu lund.
Leikandi kátt,
þú lékst þér á þinn hátt.

Ó pabbi minn,
Hve undursamleg ást þín var.
Æskunnar ómar,
ylja mér í dag.

Liðin er tíð,
er leiddir þú mig lítið barn.
Brosandi blítt,
þú breyttir sorg í gleði.

Ó pabbi minn,
ég dáði þína léttu lund.
Leikandi kátt,
Þú lékst þér á þinn hátt.

Ó pabbi minn,
Hve undursamleg ást þín var.
Æskunnar ómar,
ylja mér í dag.

Flytjandi: Björk
Lag: P. Burkhard
Texti: Þorsteinn Sveinsson






Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.