SÁLARFLÆKJAN

AmLa Gla Dmla Fla Gla Amla

AmEr ég vaknaði í Gmorgun
var minn hugur hlaðinn Dmsorgum
Ffékk mér Gvískíglögg í Amglas.
AmÉg fann ég nennti ekki að Gvinna
í verksmiðjunni einn að Dmspinna
Fhlusta á verkGstjóranna Amþras.

     AmÉg reyni kannski á Gmorgun
     Fað gleyma mínum Amsorgum.
     AmÉg reyni kannski á Gmorgun
     Fef ég finn ég Amget.
     AmÉg reyni kannski á Gmorgun
     Fað gleyma mínum Amsorgum.
     Cþví mín Gsál er Dflækt Eeins og er.

Ég helli svörtu kaffi í bolla
úti er hitasvækju molla
ég vildi að ég væri út á sjó.
Í dag ég ætla ekki að vinna
ég læt kóngulærnar spinna
ég reyni að koma mér í ró.

     Ég reyni kannski á morgun
     að gleyma mínum sorgum.
     Ég reyni kannski á morgun
     ef ég finn ég get.
     Ég reyni kannski á morgun
     að gleyma mínum sorgum,
     því mín sál er flækt eins og er.



Margt ég þurfti víst að gera
en ég læt það bara vera
enginn skilur huga minn.
Ég skelf og naga mína hnúa
hvaða sögu á að ljúga
trúir vinnuveitandinn?

     Ég reyni kannski á morgun
     að gleyma mínum sorgum.
     Ég reyni kannski á morgun
     ef ég finn ég get.
     Ég reyni kannski á morgun
     að gleyma mínum sorgum,
     því mín sál er flækt eins og er.

Sendu gjarnan línu ef þú veist um höfund lags
Texti:         Jónas Árnason



Sendið mér gjarnan póst ef þið finnið villur í textunum
en takið gjarnan fram við hvaða texta er átt.