SELTJARNARNESIÐ

DmSeltjarnarnesið er Alítið og lágt.
A7Lifa þar fáir og Dmhugsa smátt.
Aldrei líta þeir Asumar né sól.
A7Sál þeirra' er blind einsog Dmklerkur í stól

D7Aldrei líta þeir Gmsumar né sól.
DmSál þeirra' er A7blind einsog Dmklerkur í stól

DmKonurnar skvetta úr Akoppum á tún.
A7Karlarnir vinda Dmsegl við hún.
Draga þeir marhnút í Adrenginn sinn.
A7Duus kaupir af þeim Dmmálfiskinn.

D7Draga þeir marhnút í Gmdrenginn sinn.
DmDuus kaupir A7af þeim Dmmálfiskinn.

DmKofarnir ramba þar Aeinn og einn.
A7Ósköp leiðist mér Dmþá að sjá.
Prestkona fæddist í Aholtinu hér.
A7Hún giftist manni, sem Dmhlær að mér.

D7Prestkona fæddist í Gmholtinu hér.
DmHún giftist A7manni, sem Dmhlær að mér.

Já, DmSeltjarnarnesið er Alítið og lágt.
A7Lifa þar fáir og Dmhugsa smátt.
Á kvöldin heyrast þar Akynjahljóð.
A7"Komið þér sælar, Dmjómfrú góð!"

Á D7kvöldin heyrast þar Gmkynjahljóð.
Dm"Komið þér A7sælar, Dmjómfrú góð!"

Lag:         Bjarni Guðmundsson, Lárus Ingólfsson
Texti:       Þórbergur Þórðarson



Sendið mér gjarnan póst ef þið finnið villur í textunum
en takið gjarnan fram við hvaða texta er átt.