STRÁKARNIR Á BORGINNI

F#Strákarnir á BmBorginni
hneyksla engan með förðuð bros
þó þeir kyssast og F#daðri,
labba um með sitt bleika gos,
sitt frosna bros
í myrkrinu hvítur Bmfarði.

BmÉg er vel upplýstur,
veit allt um hommana,
hef lesið bækur, séð B7kvikmyndEmir.
Það er í F#lagi með strákana,
þeir Bmbera syndirnar
í F#þjóðfélagi sem hatar Bmþá. B7

EmSonur minn er enginn Bmhommi,
hann er F#fullkominn eins og Bmég.
Þó hann Emmáli sig um Bmhelgar.
Þú F#veist hvernig tískan Bmer. F#

Strákarnir á BmBorginni
hittast öll laugardagskvöld
á barnum inn í F#Gylltasal.
Því veröldin er köld
á tölvuöld þeir
labba um með hlýtt Bmfas.

Dyraverðir hata þá,
hóta að skera undan,
steikja og flá.
Samt B7brosa strákarnir
og laga Emá sér hárið.
Því F#sumir eru Bmdrottningar
og F#aðrir eru prinsessBmur. B7

EmSonur minn er enginn Bmhommi,
hann er F#fullkominn eins og Bmég.
Þó hann Emmáli sig um Bmhelgar.
Þú F#veist hvernig tískan Bmer. F#

Lag:         Bubbi
Texti:       Bubbi



Sendið mér gjarnan póst ef þið finnið villur í textunum
en takið gjarnan fram við hvaða texta er átt.