ÞAÐ ER SVO GEGGJAÐ

Finn ég fjólunnar angan,
fugla kvaka í móa.
Vaka vordaginn langan,
villtir svanir og tófa.

Hjartað fagnandi flytur
fagra vornæturljóðið.
Aleinn einbúinn situr
og hann rennur á hljóðið.

Það er svo geggjað
að geta hneggjað.
Það er svo geggjað
að geta það.

Það er svo geggjað
að geta hneggjað.
Það er svo geggjað
að geta það.

Flytjandi: Flosi ÓlafssonSendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.