ÞAÐ JAFNAST EKKERT Á VIÐ JAZZ

Þeir sega að heima sé best.
Ég er sammála því.
Þegar sólin er sest,
næ ég plöturnar í.

Við erum músikalskt par
sannkallaðir jazzgeggjarar.
Við hlustum Ellington á
smellum fingrum í takt.
Af Múla, Goodman og Getz
allt er undirlagt,
við erum músikalskt par
sannkallaðir jazzgeggjara.

Hefjum swingið, syngjum jazz
sveiflan fellur eins og flís við rass,
það jafnast ekkert á við jazz.
Kontrabassi, trommur, brass,
píano og rámur tenórsax,
það jafnast ekkert á við jazz.

Af blúsnum beboppið spratt
að því að best verður séð,
Svavar verstur sér vatt
K.K. skellti sér með,
þeir voru músikalskt par
sannkallaðir jazzgeggjarar.

Flytjandi: Stuðmenn



Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.