ÞINGMANNAGÆLA

Er nokkuð skárra að lifa út á landi
eða er lömunin betri hér?
Er praktískt að sjúga mjólk úr sandi?
Er hægt að synda í frjósandi hver?

Þingmaður og svarið er.
Ja, a, a ,á, Ja, á.
Þingmaður og svarið er.
Ne, e, e, ei, ne, ei.
Mig langar að trúa þér.
Trúa, trúa, trúa.
Eru orð þín ætluð mér.
Trúa, trúa, trúa.

Er sólin víxill sem vaknar hjá Denna
er vorið misnotað var?
Er Jónas Hallgríms á himnum að brenna?
Er Hittler að vefa þar garn?

Þingmaður og svarið er.
Ja, a, a ,á, Ja, á.
Þingmaður og svarið er.
Ne, e, e, ei, ne, ei.
Mig langar að trúa þér.
Trúa, trúa, trúa.
Eru orð þín ætluð mér.
Trúa, trúa, trúa.

Sóló

Þingmaður og svarið er.
Ja, a, a ,á, Ja, á.
Þingmaður og svarið er.
Ne, e, e, ei, ne, ei.
Mig langar að trúa þér.
Trúa, trúa, trúa.
Eru orð þín ætluð mér.
Trúa, trúa, trúa.

Er helvíti Dantes Íslands óður?
Allt hafið bleik klósettskál?
Var Neró hinn ljúfi á líruna góður?
Hafa lögfræðingar sál.

Þingmaður og svarið er.
Ja, a, a ,á, Ja, á.
Þingmaður og svarið er.
Ne, e, e, ei, ne, ei.
Mig langar að trúa þér.
Trúa, trúa, trúa.
Eru orð þín ætluð mér.
Trúa, trúa, trúa.
Trúa, trúa, trúa.

Flytjandi: Bubbi
Lag: Bubbi
Texti: BubbiSendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.