ÞVÍ EKKI AÐ TAKA LÍFIÐ LÉTT

Því ekki að taka lífið létt
og taka léttan gleðisprett
Og reyna að benda á þá björtu hlið
sem blasir ekki við

Hvers vegna vera að þrasa þreytt
um það sem enginn getur breytt
Því ekki að una glöð í öllu því
sem ekki voru valdir í

Af áhyggjum er víst nóg
Án vinnu fæst ei gleðin þó
Við skulum láta líf og fjör
létta okkar sálarkjör

Þótt gleðin komin sé í dag
má veita kæti í líf og starf
Svona nú ertu lifandi eða hvað ?
því ekki að geysast af stað ?
Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.