VÍSAN UM DÆGURLAGIÐ

Nú hljómar inn í bóndans bæ,
í bíl á heiðarvegi,
í flugvél yfir fold og byggð
og fleytu á bláum legi.
Þú hittir djúpan,dreymin tón,
sem dulinn býr í fólksins sál,
og okkar hversdags gleði og grát
þú gefur söngsins væng og mál
þú gefur söngsins létta væng
og ljúfa tónamál.

Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Sigurður Einarsson



Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.