ALLT Í LAGI

Hvert sem fer ég, hvar sem er ég,
hvergi neinar sorgir ber ég.

Í lagi
allt í lagi!
Þó að enginn unni mér,
alltaf samt ég kátur er.
í lagi
allt í lagi!

Þó ég eigi engan eyri,
ég slæ þá, er hafa fleiri.

Í lagi
allt í lagi!
Ég það borga eitthvert sinn,
ef ég fæ hæsta vinninginn.
Í lagi
allt í lagi!

Ef þú veist um höfund lags sendu gjarnan línu
Texti: Jón SigurðssonSendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.