AMORELLA

Ungmeyja þar á torgum
í erlendum hafnarborgum
og skál jafnt í gleði og sorgum
var skuggi míns draums um þig.

Í laufskála okkar kynna
við logaspil handa minna
og fyrirheit augna þinna
ég faðma og kyssi þig.

Ljúfasta Amorella,
ástvina mín la bella
ó, lífið er tarantella,
ég tilbið og elska þig.

Ef þú veist um höfund lags sendu gjarnan línu
Texti: Kristinn ReyrSendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.