ANDSKODANS

Tvö með viðsnúna vasa í hönk,
það var von, víst var von þó að við værum blönk.
Ein við hlýddum á verk eftir Liszt.
Við ein tvö höfðum allsenga lyst á list, á eftir Liszt.

Mér var ljóst að vort það var dökkt,
raunalegt, verulegt, raunverulegt hökt. (Allt slökkt)
Oft við dönsuðum krappan dans,
það var dans sem kölluðum „andskodans“.

Andskodans

Þú í andlegu flugslysi fórst,
raukst mér frá, þú úr öskunni í hundana fórst. (Þér fórst)
Blóðið steig mér til höfuðs, já ég
stóð á haus, var önnum bissí og vaxandi veg
ég gekk alVeg.

Andskodans

Lag: Sverrir Stormsker
Texti: Sverrir StormskerSendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.