BANGSÍMON

Sit ég hér á grænni grein og geri fátt eitt annað
en éta hunang borða brauð, að bíta allt er bannað.
Dropar detta stórir hér,
dropar detta, hvað finnst þér?
dropar detta allt í kring
og dinga-linga-ling.

Vatnið vex nú ótt og ótt ég verð að flýja' úr húsum.
Hér sit ég í alla nótt og borða' úr mínum krúsum.
Dropar detta á minn koll,
dropar detta oní poll.
Dropar detta allt í kring
og dinga-linga-ling.Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.