BÍLLINN MINN OG ÉG

:,: Taka, taka, taka, taka, taka, ta,
taka, taka, taka, taka, taka, ta,
taka, taka, taka, taka, taka, ta,
taka, taka, ta :,:

Búmm saka búmm, búmm búmm.
Nú við ökum úr bænum,
búmm saka búmm, búmm búmm,
upp í sveit í einum grænum

gatan er öll í holum
og þá ek ég þér hægar
gangverkið allt í molum
og ég tek á þér vægar.

Það er engin sem getur skilið
hvað ég elska þig mikið
og þegar við komum aftur
skal ég þvo af þér rykið.

Búmm saka búmm, búmm, búmm,
elsku bíllinn minn blái
búmm saka búmm, búmm, búmm,
þó brotnar legur þig hrjái

komin að niðurlotum
já, þú kemst þetta af vana
gírkassinn er í brotum,
já, þú ert dreginn af krana.Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.