BLÓMÁLFADANSINN

:/:Létt dansa litlir blómálfar
ljómandi á fögru vorkvöldi.
Tra la la la la - tra la la la la,
álfar í aftansól.

Létt dansa litlir blómálfar
ljómandi á fögru vorkvöldi.
Tra la la la la - tra la la la la,
álfar í aftansól.:/:

:/:Blaktandi, blikandi
blómknöppum hringjandi,
ljósálfar, ljúflingar
leika' úti' á hól.

Blaktandi, blikandi
blómknöppum hringjandi,
ljósálfar, ljúflingar
leika' úti' á hól.:/:

Texti: Margrét JónsdóttirSendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.