DAGARNIR

Sunnudagur sagði: „Þorið þið að mæta mér?“
mánudagur flýtti sér
þriðjudagur þagði
miðvikudagur fór svo flatt
að fimmtudagur um hann datt
föstudagur hljóp svo hratt
að hendur á hann lagði
laugardagur byrstur mjög í bragði.
en þá er vikan liðin
þetta er alveg satt
svo kemur næsta vika
þá gengur það nú glatt.

Ef þú veist um höfund lags sendu gjarnan línu
Ef þú veist um höfund texta sendu gjarnan línu


Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.