DALURINN FAGRI OG DÆTUR HANS

Þó víða um heiminn liggi leið
ber ljúfa ágústnóttin seið.
Hún fyllir okkur ferskri þrá,
því fegurð dalsins Eyjaskeggjar dá.

Okkar Herjólfsdal,
þennan fagra fjallasal,
þar er fjör og líf
er fögnum við þar þjóðhátíð.

Og sjómenn bátum sigla heim,
það sýður þrá í mönnum þeim,
þeir þrá með svanna að svífa í dans
og syngja um dalinn fagra og dætur hans


Lag: Sigurður Óskarsson
Texti: Snorri JónssonSendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.