DO - RE - MÍ

Do er tónn sem fyrstur fer.
Re í röðinni er næst.
Mí er sá sem milli er.
Fa í fylgd með honum slæst.
So er sífellt númer fimm.
La er líkt og nóttin dimm.
Tí er síðastur og svo
við syngjum lagið upp á
do - so - mí - re,

Do er tónn sem fyrstur fer.
Re í röðinni er næst.
Mí er sá sem milli er.
Fa í fylgd með honum slæst.
So er sífellt númer fimm.
La er líkt og nóttin dimm.
Tí er síðastur og svo
við syngjum lagið upp á do.
DO RE MÍ FA SO LA TÍ DO

Texti: Guðmundur GuðbrandssonSendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.