DRAUMALANDIÐ

Ó leyf mér þig að leiða
í landsins fjalla heiða
:,:Með sælu sumrin löng:,:

Þar angar blómabreiða
við bíðan fuglasöng.
:,:Þar angar blómabreiða:,:
við bíðan fuglasöng.

Þar aðeins yndi fann ég.
Þar aðeins við mig kann ég
:,:Þar batt mig tryggaðarband:,:

Því þar er allt sem ann ég
Þar er mitt ,,Draumaland"
:,:Því þar er allt sem ann ég:,:
það er mitt ,,Draumaland".Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.