EFST Á ARNARVATNSHÆÐUM

Efst á Arnarvatsnhæðum
oft hef ég fáki beitt
:,:þar er allt þakið í vötum
og þar heitir Réttarvatn eitt:,:

Og undir norðurásnum
er ofurlítil tó,
:,: lækur líður þar niður
um lágan hvannamó:,:

Á engum stað ég uni
eins vel og þessum hér
:,:ískaldur Eiríksjökull
veit allt sem talað er hér:,:

Ef þú veist um höfund lags sendu gjarnan línu
Ef þú veist um höfund texta sendu gjarnan línu


Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.