EINU SINNI ÁTTI ÉG HEST
 
FEinu sinni átti ég hest
ofurlítið Cskjóttan, 
það var sem mér þótti verst
þegar dauðinn Fsótt ann.
 
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassaCsa
Úmbarassa, úmbarassa, C7úmbarassa Fsa.
 
Einu sinni átti ég hest
ofurlítið rauðann,
það var sem mér þótti verst
þegar mamma sauð ann.
 
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassaCsa
Úmbarassa, úmbarassa, C7úmbarassa Fsa.
 
Einu sinni átti ég hest
ofurlítið bleikan,
það var sem mér þótti verst
þegar merin sveik ann.
 
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassaCsa
Úmbarassa, úmbarassa, C7úmbarassa Fsa.
 
Einu sinni átti ég hest
alsettan með röndum
það var sem mér þótti verst
þegar hann stóð á höndum.
 
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassaCsa
Úmbarassa, úmbarassa, C7úmbarassa Fsa.
 
Einu sinni átti ég hest
undan hennni Distu
núna á ég hrossakjöt,
ofan í frystikistu.
 
Höfundur lags: Ungverskt þjóðlag
Ef þú veist um höfund texta sendu gjarnan línu


Sendið mér gjarnan póst ef þið finnið villur í textunum
en takið gjarnan fram við hvaða texta er átt.