EN ÞAÐ SÓLSKIN

En það sólskin um mýrar og móa,
merki vorsins um haga og tún gróandi tún.
Dýrðin, syngur í loftinu lóa.
Lyftast tekur á Íslandi brún, lyftist vor brún.
Nú er glatt og gaman. Syngjum fjörugt ha ha hæ,
svo að hljómi' úr bæ út á víðan sæ.
Tröllum hæ, nú taka mun úr fjöllum allan snæ,
tra la la læ, tra la la læ, tra la la læ.

Texti: Aðalsteinn SigmundssonSendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.