ENN VIÐ REISUM TJÖLD

Enn við reisum tjöld
þegar kemur kvöld,
uppí fögrum dal,
inní fjallasal.

Þar sem birkið grær
upp við bergsins rót,
þar er blómafjöld,
þar er urð og grjót.

Og þar suðar lind
og þar syngur á
lag um sól og vor
og um fjöllin blá.

Þetta land er þitt,
það er hreint og bjart.
Þetta land er mitt,
það við eigum allt.

Enn við kveikjum eld
þegar kemur kveld,
uppí fögrum dal,
inní fjallasal.

Lag: H. Sjödén
Ef þú veist um höfund texta sendu gjarnan línu


Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.