ÉG ER ÁSTFANGINN

Ég er kátur mjög og lukkulegur karl.
Mér virðast allir hlutir snúast mér í hag.
Og ég er ástfanginn alveg upp fyrir haus.
Þótt konan sem ég elska gangi ennþá laus.
Ég ætla að biðja hana að giftast mér í nótt.
Ég hvísla því að henni þegar allt er hljótt.

Hún er engillinn sem ég vill fá.
Allar nætur sofa hjá.
Ég elska hana og hún elskar mig.
-- Það er alveg ljóst. -- Hún vill mig.
-- Það er alveg ljóst.-- Já hún vill mig.
Ég veit hún vill mig þó hún gangi ennþá laus.
-- Það er alveg ljóst.-- Hún vill mig.
-- Það er alveg ljóst.-- Já hún vill mig.
Ég er ástfanginn alveg upp fyrir haus.

Ef hún svarar mér með jái eins og ég bíst við.
Í brúðkaupsferð við förum hlið við hlið.
Með þotu eða skipi suður í höf.
O,o - Ég segi það satt á því verður engin töf.
Síðan þegar heim er komið byrjar búskapurinn.
Það verður lítið sofið fyrst um sinn.

Hún er engillinn sem ég vill fá.
Allar nætur sofa hjá.
Ég elska hana og hún elskar mig.
-- Það er alveg ljóst.-- Hún vill mig.
-- Það er alveg ljóst.-- Já hún vill mig.
Ég veit hún vill mig þó hún gangi ennþá laus.
-- Það er alveg ljóst.-- Hún vill mig.
-- Það er alveg ljóst.-- Já hún vill mig.

-- Það er alveg ljóst.-- Hún vill mig.
--Það er alveg ljóst.-- Já hún vill mig.
Ég veit hún vill mig þó hún gangi ennþá laus.
--Það er alveg ljóst.-- Hún vill mig.
--Það er alveg ljóst.-- Já hún vill mig.
Ég er ástfanginn alveg upp fyrir haus.
Ég er ástfanginn alveg upp fyrir haus.
Og ég er ástfanginn alveg upp fyrir haus.

Flytjandi: Bjarki TryggvasonSendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.