ÉG HEYRI SVO VEL

Ég heyri svo vel, ég heyri grasið gróa,
ég heyri svo vel, ég heyri snjóinn snjóa,
ég heyri svo vel, ég heyri orminn mjóa,
heyri hárið vaxa, heyri neglurnar lengjast, heyri hjartað slá.

Þú finnur það vel, allt færist nær þér,
þú finnur það vel þú kemur nær mér,
þú finnur það vel, allt fæðist í þér,
andlitin lifna, og húsin dansa
og vindurinn hlær.

Ég heyri svo vel...................

Texti: Ólafur Haukur SímonarsonSendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.