ÉG SÁ HVAR BÁTAR SIGLDU ÞRÍR

Ég sá hvar bátar sigldu þrír
á jóladag, á jóladag.
Ég sá hvar bátar sigldu þrír
á jóladag að morgni.

Og hverja báru bátar þrír
á jóladag, á jóldag.
Og hverja báru bátar þrír
á jóladag að morgni.

Maríu sæla' og sjálfan Krist
á jóladag, á jóldag.
Maríu sæla' og sjálfan Krist
á jóldag að morgni.

Og hvert tók byrinn báta þrjá
á jóladag, á jóldag.
Og hvert tók byrinn báta þrjá
á jóladag að morgni.

Hann bar þá inn í Betlehem
á jóladag, á jóldag.
Hann bar þá inn í Betlehem
á jóladag að morgni.

Og klukkur allar klingi nú
á jóladag, á jóldag.
Og klukkur allar klingi nú
á jóladag að morgni.

Og englar himins syngi söng
á jóladag, á jóldag.
Og englar himins syngi söng
á jóladag að morgni.

Og mannkyn allt nú syngi söng
á jóladag, á jóldag.
Og mannkyn allt nú syngi söng
á jóladag að morgni.

Já, flýtum oss að fagna með
á jóladag, á jóldag.
Já, flýtum oss að fagna með
á jóladag að morgni.

Sendu gjarnan línu ef þú veist um höfund lags
Texti: Hinrik Bjarnason


Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.